Aðalfundur & Grísaveisla

Aðalfundur félagsins verður laugardaginn 16.febrúar kl 13:00 í Akóges salnum Lágmúla 4, 3 hæð.  Hefðbundin dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga Kosning formanns Kosning fjögurra manna í aðalstjórn Kosning tveggja manna í varastjórn Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga Tekin ákvörðun um árgjald í félaginu…
Lesa meira… Aðalfundur & Grísaveisla

Kæru FHS félagar Félag húseigenda á Spáni „FHS“ sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um Gleðilega Jólahátíð og farsældar á nýju ári.  Þökkum samvinnuna á árinu sem er að líða og hlökkum til samvinnu við ykkur á nýju ári.  
Lesa meira…

Fundur með Cove Advisers

Það hefur verið rólegt á stjórnarheimilinu undanfarið en stjórnarmenn hafa verið að heiman m.a. á Spáni. Þann 26 október áttu tveir stjórnarmenn fund með Manuel Zeron hjá Cove Advisor en félagið hefur verið í samstarfi við hann í um tvö ár núna.   Tilgangur fundarins var að ræða samstarfið og efla enn frekar til hagsbóta fyrir…
Lesa meira… Fundur með Cove Advisers

Hittingar á Spáni – La Marina

Það er ekki hægt að segja annað en að félagslíf á Spáni sé í miklum blóma og margir staðirnir þar sem landinn kemur saman.  Við viljum benda á viðburðadagatalið en þar eiga allir hittingar sem vitað er um að vera skráðir.  Myndir sem fylgja þessari færslu eru teknar s.l. föstudag á Sport Complex í La Marina “Helenubar#…
Lesa meira… Hittingar á Spáni – La Marina

Leiga á Spáni

Margir FHS félagar eru annað hvort að leigja út eignir eða eru að leigja eignir á Spáni.  Um leigu gilda lög og reglur og þó þessi samantekt sé ekki tæmandi þá er þetta engu að síður góðar og gagnlegar upplýsingar sem félagsmenn í þessum hugleiðingum þurfa að þekkja deili á. Þess ber líka að geta…
Lesa meira… Leiga á Spáni